Hægt er að fylla þjónustureikningslínurnar út sjálfkrafa ásamt völdum bókuðum afhendingarlínum fyrir tilgreindan viðskiptamann. Það gerir mögulegt að stofna reikning fyrir vörur sem þegar hafa verið afhentar (úr einni eða fleiri þjónustupöntunum) en hafa ekki verið reikningsfærðar ennþá eða notaðar.
Þjónustuafhendingarlínur sóttar:
Í reitinn Leit skal færa inn þjónustureikningar og velja síðan viðkomandi tengil.
Nýr þjónustureikningur er stofnaður.
Fyllt er út í reitina á flýtiflipanum Almennt.
Velja Aðgerðir
, velja Aðgerðir og Sækja afhendingarlínur.
Í glugganum Þjónustuafhendingarlínur sóttar er/u viðeigandi afhendingarlínaur sóttar og síðan er hnappurinn Í lagi valinn til þess að færa línur inn í reikninginn.
Valdar bókaðar afhendingarlínur eru settar inn í reikninginn fyrir tilgreindan viðskiptamann.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |