Microsoft Dynamics NAV reiknar sjálfkrafa daginn sem verđur ađ panta vöru svo hún sé til í birgđum á tilteknum degi. Ţetta er dagsetningin sem vćnta má ţess ađ vara sem pöntuđ er á tilteknum degi verđi tiltćk til tínslu.

Ef umbeđin móttökudagsetning er tilgreind í innkaupapöntunarhaus verđur reiknuđ pöntunardagsetning dagsetningin ţegar leggja ţarf fram pöntun til ađ vörurnar berist á ţeim degi sem beđiđ var um. Svo er dagsetningin ţegar vörurnar verđa tilbúnar reiknuđ og fćrđ inn í reitinn Vćntanleg móttökudags..

Ef ekki er tilgreind ósk um móttökudag notar forritiđ pöntunardaginn í línunni sem upphafspunkt ţegar ţađ reiknar út hvenćr búast má viđ ţví ađ fá vörur sendar og ţá dagsetningu ţegar varan verđur tiltćk til afgreiđslu.

Reiknađ međ ósk um móttökudag

Ef ţađ er ósk um móttökudag á innkaupapöntunarlínunni notar forritiđ ţessa dagsetningu sem upphafspunkt fyrir eftirfarandi útreikninga.

Ósk um móttökudag - útreikn. afhendingartíma = pöntunardagur

Ósk um móttökudag + afgreiđslutími á vörum inn í vöruhús + öryggisforskot = vćntanlegur móttökudagur

Ef fćrđ hefur veriđ inn ósk um móttökudag á innkaupapöntunarhausinn er ţessi dagsetning afrituđ í viđeigandi reit á öllum línunum. Hćgt er ađ breyta ţessari dagsetningu á öllum línunum eđa fjarlćgja dagsetninguna úr línunni.

Reiknađ án óskar um afhendingardag

Ef fćrđ er inn innkaupapöntunarlína án óskar um afhendingardag fyllir forritiđ út í reitinn Pöntunardags. á línunni međ dagsetningunni í reitnum Pöntunardags. í innkaupapöntunarhausnum. Ţetta er annađhvort dagsetningin sem fćrđ var inn eđa vinnudagurinn. Forritiđ reiknar ţá eftirfarandi dagsetningar fyrir innkaupapöntunarlínuna međ pöntunardagsetninguna sem upphafspunkt:

Pöntunardagur + Útreikningur afgreiđslutíma = Ráđgerđ móttökudagsetning.

Áćtlađur móttökudagur + afgreiđslutími á vörum inn í vöruhús + öryggisforskot = vćntanlegur móttökudagur

Ef pöntunardeginum er breytt á línunni (til dćmis ţegar vörurnar eru ekki til hjá lánardrottninum fyrr en daginn eftir) eru viđeigandi dagsetningar á línunni endurreiknađar sjálfkrafa.

Ef pöntunardagsetningunni er breytt í hausnum fćrir er dagsetningin afrituđ inn í reitinn Pöntunardags. á öllum línunum og allir viđeigandi dagsetningareitir eru endurreiknađir.

Sjá einnig