Eignastaðsetningarkóta eru notaðir til að skrá staðsetningu eignarinnar, s.s. í söludeild, móttöku, stjórnunardeild, framleiðsludeild eða vöruhúsi. Þessar upplýsingar koma að gagni við vátryggingar og birgðir.
Skilgreining eignastaðsetningarkóta
Í reitnum Leita skal færa inn Staðsetning eigna og velja síðan viðkomandi tengi.
Færið inn kóta og heiti sem búa á til.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |