Ef settir hafa verið eignaúthlutunarlyklar til að úthluta upphæðum á mismunandi deildir eða verkefni getur forritið úthlutað þeim fyrir bókun.

Til að reikna út úthlutanir í eignafjárhagsbókum:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Eignafjárhagsbækur og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Viðeigandi upplýsingar eru settar í línuna.

  3. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Setja inn mótreikn. eigna. Úthlutunin er reiknuð og nýjar línur stofnaðar.

  4. Á flipanum Heim veljið Bóka til að bóka færslurnar.

Til athugunar
Aðeins er hægt að nota úthlutunaraðgerðina með eignafjárhagsbókinni og ítrekunarfjárhagsbók.

Ábending

Sjá einnig