Ţegar settur er upp nýr lánardrottinn á lánardrottnaspjaldi eru reitir sem alltaf verđur ađ fylla út, reitir fylltir eru út í eftir ţörfum og reitir sem ekki er hćgt ađ fylla út.
Uppsetning lánardrottna
Í reitnum Leit skal fćra inn Lánardrottinn og velja síđan viđkomandi tengil.
Í glugganum Lánardrottnar á flipanum Heim, í flokknum Stjórna, skal velja Breyta.
Í glugganum Lánardrottnaspjald er fyllt út í reitina á spjaldinu. Eftirfarandi reitir eru nauđsynlegir:
- Nr.
- Alm. viđsk.bókunarflokkur
- VSK viđsk.bókunarflokkur
- Bókunarflokkur lánardr.
- Jöfnunarađferđ
- Nr.
Ţegar settur er upp nýr lánardrottinn og búiđ er ađ sameina töflurnar Lánardrottinn og Tengiliđur býr Microsoft Dynamics NAV sjálfkrafa til nýjan tengiliđ í Sala og markađssetning.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |