Skrá má upplýsingar um eins marga bankareikninga hvers lánardrottins og óskađ er eftir.

Bankareikningar lánardrottna settir upp

  1. Í reitnum Leita skal fćra inn Lánardrottnar og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Velja skal viđkomandi lánardrottinn og á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Lánardrottinn, skal velja Bankareikningar.

  3. Fyllt er í viđeigandi reiti á bankareikningsspjaldi lánardrottins.

Ábending

Sjá einnig