Tungumálakótarnir eru notađir til ađ ákveđa tungumáliđ fyrir útprent til lánardrottins.
Hćgt er ađ úthluta tungumálakótum ţegar lánardrottnarnir eru settir upp, eđa síđar. Áđur en hćgt er ađ gera ţetta verđur ađ vera búiđ ađ setja upp viđeigandi tungumálakóta.
Lánardrottnum úthlutađ tungumálakótum:
Í reitnum Leita skal fćra inn Lánardrottnar og velja síđan viđkomandi tengi.
Viđeigandi lánardrottnaspjald sem fćr tungumálakóta er opnađ.
Á flýtiflipanum Erlend viđskipti í reitnum Tungumálakóti veljiđ viđeigandi kóta og veljiđ svo hnappinn Í lagi.
Hćgt er ađ breyta tungumálakótanum fyrir lánardrottininn međ ţví ađ setja inn annan kóta úr glugganum Tungumál.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |