Víddargildiskótar eru alltaf skilgreindir og nefndir af fyrirtækjum. Til að skoða víddargildiskóta fyrirtækisins er glugginn Shortcut iconVíddir opnaður. Velja skal viðeigandi vídd. Á flipanum Færsluleit skal velja Víddargildi.

Ef færsla hefur verið bókuð með röngum kóta víddargildis verður að leiðrétta hana. Fyrst ekki er hægt að breyta kóta bókaðrar færslu verður að leiðrétta villuna með því að bakfæra með ranga kótanum og bóka nýja færslu með réttum kóta.

Til að leiðrétta færslur með því að bóka tvær færslubókarlínur

  • Fjárhagur, viðskiptamannafærslur, lánardrottnafærslur, og bankareikningsfærslur verður að bóka úr almennri færslubók .

  • Forðafærslur verður að bóka úr forðabók.

  • Verkfærslur verður að bóka úr verkbók.

  • Eignahöfuðbókarfærslur er hægt að bóka úr Eignafjárhagsbók eða Eignabók eftir því hvort heildun hefur verið gerð virk.

  • Fyrir birgðabókarfærslur verður að fara aðra leið fyrir sölufærslur og innkaupafærslur.

Ábending

Sjá einnig