Engin skilyrði eru fyrir því hvenær eða hve oft skuli færa inn nýtt gengi. Áður en hægt er að uppfæra gengi þarf að setja upp gjaldmiðilskóta og gengi gjaldmiðils.
Gengi uppfært
Í reitnum Leita skal færa inn Gjaldmiðlar og velja síðan viðkomandi tengi.
Í glugganum Gjaldmiðlar veljið línuna með gjaldmiðilskótanum sem á að uppfæra. Í flipanum Aðgerðir veljið Gengi.
Reitirnir í næstu auðu línu í glugganum Gengi gjaldmiðils sem birtist eru fylltir út. Nánari upplýsingar um tiltekinn reit fást með því að velja reitinn og ýta á F1.
Glugganum er lokað.
Keyrslan Leiðrétta gengi er notuð til að lagfæra gengi bókaðs viðskiptamanns, lánardrottins og bankareikningsfærslna. Keyrslan uppfærir einnig upphæðir annarra skýrslugjaldmiðla í fjárhagsfærslum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |