Flýtiflipinn Áætlun í glugganum Framleiðslugrunnur inniheldur nokkra reiti sem skilgreina altækar reglur fyrir framboðsáætlun.
Eftirfarandi tafla gefur upp bestu venjur um uppsetningu valinna altækra áætlunarfæribreytareita. Nánari upplýsingar um reit fást með því að velja tengilinn í dálkinum Uppsetningarreitur.
Uppsetning reits | Bestu starfsvenjur | Athugasemd |
---|---|---|
Valið ef spár eru gerðar fyrir tilteknar birgðageymslur. | ||
Ef vörur eru ekki eru skilgreindar sem birgðahaldseiningar skal velja birgðageymslukóta aðalvöruhúss. | Þetta á einnig við ef aðeins er notuð innkaupatillögubók. | |
Veljið Leyfa sjálfgefinn útreikning ef lausnin hefur nýlega verið uppfærð úr eldri útgáfu en Microsoft Dynamics NAV5.0 SP1. | Notist eingöngu ef leyfa á öllum eða nokkrum af vörunum að flæða yfir endurpöntunarmarkið. | |
Stilla á milli 1D og 5D. Ef þú hefur ekki gert áætlanir áður í Microsoft Dynamics NAV skaltu stilla lengra tímabil. | Þegar notendur þekkja ólíkar ástæður aðgerðaboða betur skal stytta hömlutímabilið til að leyfa fleiri tillögur um breytingar. | |
Stilla á milli 5 og 20 prósent af lotustærð vörunnar. |