Tilgreinir hvort afmarka eigi eftir staðsetningu þegar reiknuð er áætlun. Sé þess óskað er smellt á reitinn til að setja inn gátmerki. Kerfið reiknar þá nettó raunverulega eftirspurn á móti spá um eftirspurn aðeins fyrir tilgreinda birgðageymslu.
Er reiturinn er látinn vera auður gildir framleiðsluspáin sjálfkrafa fyrir allar birgðageymslur.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |