Öllum bókuðum færslum er sjálfvirkt úthlutað upprunakóta þannig að hægt er að rekja færslur til uppruna þeirra. Ef gefa á færslum upprunakóta til viðbótar má nota ástæðukóta. Ástæðukótar gefa til kynna hvar færsla var stofnuð. Þegar ástæðukótar eru settir upp má úthluta þeim til heilla bókarsniðmáta og bókarkeyrslna, og hægt er að úthluta þeim til einstakra bókarlína og skjala.
Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.
Til að | Sjá |
---|---|
Setja upp upprunakóta sem verður úthlutað til einstakra færslna sem stofnaðar eru fyrir hverja tegund bókunar og keyrslu. | |
Breyta upprunakótum með því að nota gluggann Upprunakótar. | |
Setja upp kóta sem hægt er að nota til að tilgreina ástæðuna fyrir því að færsla var stofnuð. |