Nota má gluggann Lánsbúnaðarspjald til að setja upp lánsbúnað sem lána má viðskiptamönnum í stað þjónustuvöru sem er í þjónustu.

Uppsetning lánsbúnaðar

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Lánsbúnaður og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Stofnið nýtt lánsbúnaðarspjald. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.

  3. Í reitnum Nr er fært inn númer fyrir lánsbúnaðinn.

    Hafi númeraröð fyrir lánsbúnað verið sett upp í glugganum Þjónustukerfisgrunnur er einnig hægt að styðja á færslulykilinn til að færa inn næsta lausa lánsbúnaðarnúmerið.

  4. Fyllt er út í reitina Lýsing, Lýsing 2og Raðnr..

  5. Í reitnum Mælieiningarkóti er viðeigandi mælieining valin.

Skrefin eru endurtekin fyrir hvern lánsbúnað sem á að stofna.

Ábending

Sjá einnig