Fyrir viðhaldsbúnað þarf að setja upp:
-
flýtiflipann Viðhald á eignaspjaldinu.
-
reikningsnúmer í glugganum Eignabókunarflokkar.
-
eigi að úthluta viðhaldskostnaði á deildir og/eða verkefni þarf að setja upp úthlutunarlykil.
-
viðhaldskóta sem lýsa því viðhaldi sem hefur farið fram (til dæmis reglubundin þjónusta, viðgerðir).
Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.
Til að | Sjá |
---|---|
Setja upp reiti fyrir viðhald svo að hægt sé að bóka viðhaldskostnað úr færslubók eða innkaupareikningi. | |
Fylla út reitinn Viðhaldskóti með lýsingu á hvers konar viðhald hefur farið fram, svo sem venjubundin þjónusta eða viðgerð. | |
Færa inn reikningsnúmer í gluggann Eignabókunarflokkar. |