Framleiðslufyrirtæki nota leiðir til að sýna framleiðsluferlið. Í kerfinu er hægt að færa inn framleiðsluferlið, bæði í tímaröð og eftir afkastagetu. Leiðirnar eru þannig grunnurinn að framleiðslunni.

Kerfið styður framleiðslu hlutasamsagna, þ.e., hægt er að framleiða líka eða eins hluti með einni leið.

Leiðin er grunnurinn að vinnsluáætlun, áætlun um afköst og stundum áætlaðri úthlutun á efnisþörf (framleiðslustillt áætlun) og framleiðsluskjölum.

Ef vinna á með leiðir þarf fyrst að setja upp aðalgögn áætlana um afkastagetu.

Leiðunum er úthlutað á hlutina í aðalgögnum vörunnar.

Sjá einnig