Notkun staðalverka einfaldar gerð og viðhald leiða. Þau gera kleift að færa inn ítrekaðar leiðarlínu í aukatöflu. Hægt er að nota þessar töflufærslur við viðhald leiða.

Gerð staðalverkhluta:

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Staðalverkhlutar og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.

  3. Í reitinn Kóti er færð inn samsetning tala og bókstafa sem auðkennir þetta staðalverk.

  4. Færð er inn lýsing á staðalverkinu í reitinn Lýsing.

  5. Velja hnappinn Í lagi til að hætta í glugganum.

Ábending

Sjá einnig