Nota má gluggann Þjónustuhillur til að setja upp þjónustuhillur sem gefa til kynna hvar þjónustuvörur eru geymdar þegar þær eru á viðgerðarverkstæði.
Þjónustuhillum er úthlutað til þjónustuvöru í gluggunum Þjónustupöntun og :Þjónustuvörublað.
Uppsetning þjónustuhillu
Í reitnum Leit skal færa inn Þjónustuhillur og velja síðan viðkomandi tengil.
Fyllt er í reitina Nr. og Lýsing .
Endurtaka skal öll þrepin fyrir hverja þjónustuhillu sem á að stofna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |