Microsoft Dynamics NAV inniheldur eiginleika sem auðvelda uppsetningu þjónustusamninga. Hægt er að setja upp samningssniðmát sem síðan er hægt að nota til að búa til staðlaða samninga fyrir fyrirtækið. Auk þess er hægt að setja upp kerfi til að stofna tilboð fyrir þjónustu og breyta þessum tilboðum í samninga.
Sem hluta af viðskiptaferlunum gæti einnig verið sniðugt að fylgjast með samningunum og uppfæra og meta þá. Hægt er að setja upp kerfi til að fylgjast með stöðu samninga og sjá hvernig upplýsingar um tap og gróða vegna samninga eru bókaðar.
Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.
Til að | Sjá |
---|---|
Fræðast um gluggann Þjónustusamningar og setja upp samninga, viðskiptamannasniðmát og kerfi til að vinna með þjónustutilboð. | |
Stofna þjónustusamningstilboð og breyta tilboði í þjónustusamning. | |
Uppfæra skilmála samnings og rekja hagnað og tap. |