Inniheldur upplýsingar sem eiga að birtast á nýjum þjónustusamningum. Reitirnir sem settir eru upp í þessari töflu má einnig finna í töflunni Þjónustusamningar.

Þegar búið er að setja upp sniðmát þjónustusamninga og nýr samningur er búinn til spyr kerfið hvort nota eigi sniðmátið. Þá er hægt að velja á milli sniðmáta fyrir þjónustusamninga sem voru búin til. Þegar búið er að velja sniðmát verða upplýsingarnar af sniðmátinu afritaðar á nýja þjónustusamninginn.

Sjá einnig