Tilgreinir dagsetninguna þegar áætlunaríhluturinn verður að vera tilbúinn.
Þegar áætlun er reiknuð fyllir kerfið sjálfkrafa út þennan reit með efni reitsins Upphafsdagsetning í töflunni Áætlunarblaðslína, en því má breyta. Ef tilgreindur var leiðartengilskóti notar forritið upphafsdagsetningu tengdu aðgerðarinnar í staðinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |