Tilgreinir leiðartengilskóta til að tengja áætlunaríhlut við sérstaka aðgerð.
Leið er lýsing á röð aðgerða sem framkvæmdar eru til að framleiða vöru. Hægt er að tilgreina leiðartengilskóta fyrir hverja aðgerð til að gefa til kynna leiðina sem íhlutur framleiðsluuppskriftar er notaður fyrir.
Reiturinn er sjálfkrafa fylltur út með efni samsvarandi reits Leiðartengilskóti á framl.uppskriftarlínunni.
Smellt er á reitinn til að skoða leiðatengilskóða í töflunni Leiðartengill.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |