Tilgreinir reiknaðar afkastaþarfir fyrir framleiðslupantanir í þessari vélastöð.

Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins með því að nota efni í reitnum Ráðstafaður tími yfir á töfluna Afkastaþörf framl.pöntunar. Mælieiningin fyrir reitinn Þörf framleiðslupöntunar (magn) er sú mælieining sem tilheyrir vinnustöðinni sem er tengd honum.

Hægt er að afmarka reitinn þannig að efni hans sé eingöngu reiknað á grunni ákveðinna dagsetninga og stöðu framleiðslupantana.

Ábending

Sjá einnig