Tilgreinir einingu fyrir framleiđslu í vinnustöđinni.

Ef til dćmis mínútur eru fćrđar inn ţá verđur afkastaáćtlunin og kostnađarútreikningur vinnustöđvarinnar og tengdrar vélastöđvar í mínútum.

Til athugunar
Ef valiđ er ađ nota Dagar Skal hafa ţađ í huga ađ 1 dagur = 24 klukkustundir - en ekki 8 (vinnustundir).

Mest má rita 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi.

Til ađ skođa mćlieiningarkóđana í töflunni Mćlieining afkastagetu er smellt á reitinn.

Ábending

Sjá einnig