Geymir og stjórnar afkastaþörf. Afkastaþörfin fyrir hverja pöntun er samtala uppsetningartímans og keyrslutímans. Keyrslutíminn er samsem keyrslutíminn fyrir hvern hlut sinnum fjöldi hluta í pöntuninni.

Í töflunni Afkastaþörf framl.pöntunar er allri þörf varðandi framleiðsluna stjórnað. Þörfinni er deilt milli allra vinnustöðva eða vélastöðva. Afkastaþörf framleiðslupöntunarinnar er reiknuð þegar Endurnýja framleiðslupöntun er keyrð.

Framleiðslupantanir og töflur þeim viðkomandi eru notaðar til að stjórna framleiðslunni.

Sjá einnig