Tilgreinir fjárhagsreikninginn sem afgangsupphæðir, sem eru hagnaður, bókast í ef bókað er í kerfishlutann Fjárhagur, í bæði SGM og öðrum skýrslugjaldmiðli. Velja reitinn til að skoða reikningsnúmerin í glugganum Bókhaldslykill.

Afgangsupphæðir geta komið fram þegar kerfið sléttar debet- og kreditupphæðir sem hafa verið umreiknaðar úr SGM í annað skýrslugengi.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Gjaldmiðlar