Ákvarðar fjölda aukastafa sem forritið birtir (til dæmis, á reikningum og í skýrslum) í sölu- og innkaupaverði á vörum og í söluverði á forða í SGM. Sjálfgefna stillingin, 2:5, tilgreinir að sölu- og innkaupaverð í SGM verði sýnt með minnst tveimur aukastöfum og mest fimm aukastöfum.

Í þessum reit má tilgreina fjölda aukastafa sem:

Eftirfarandi tafla sýnir hvernig kerfið notar efni reitsins Aukastafir í ein.upphæð til að sýna einingaverðið SGM 768,963243 og SGM 125:

Efni reitsins Fjöldi aukastafa í upphæðUpphæðSýnt í kerfinu

2

768,96
125,00

2:4

768,9632
125,00

0

769
125

0:5

768,96324
125

Í þessari töflu gefur 2:4 til kynna að lágmark tveir tugastafir og hámark fjórir tugastafir séu sýndir fyrir einingaupphæðir í SGM.

Þessi reitur ákvarðar aðeins hvernig kerfið sýnir einingaupphæðir í SGM. Reiturinn Aukastafir í ein.upphæð í glugganum Gjaldmiðlar ákvarðar hvernig kerfið sýnir einingar í erlendum gjaldmiðlum.

Hægt er að tilgreina reglur til að slétta reikningsupphæðir í reitnum Reikningssléttunarnákvæmni (SGM) og hvernig kerfið sýnir upphæðir í SGM í reitnum Aukastafir í upphæð.

Þessi aðgerð verður gerð virk næst þegar notandinn skráir sig inn í Microsoft Dynamics NAV.

Ábending

Sjá einnig