Sýnir mælieiningar íhluta samsetningaruppskriftar.

Gildið er afritað úr reitnum Grunnmælieining á birgðaspjaldinu eða forðaspjaldinu þegar fyllt er í reitinn Nr. í uppskriftarlínu samsetningarinnar.

Ábending

Sjá einnig