Tilgreinir almenna viðskiptabókunarflokkskótann sem verður notaður þegar færslan er bókuð í birgðafærslubókarlínu. Til að skoða tiltæka almenna viðskiptabókunarflokkskóða er smellt á reitinn.
Kerfið notar almenna viðskiptabókunarflokkskóðann ásamt kóðanum Alm. vörubókunarflokkur í töflunni Alm. bókunargrunnur. Hér er tiltekið með kótunum tveimur hvaða fjárhagsreikninga kerfið notar fyrir KSV og birgðaleiðréttingar vegna vöru í þessari bókarlínu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |