Tilgreinir kóta almenna viđskiptabókunarflokksins sem notađur verđur vegna ţessarar vöru ţegar fćrslan verđur bókuđ í birgđabókarlínunni.
Kerfiđ sćkir kótann sjálfkrafa í reitinn Alm. vörubókunarflokkur á birgđaspjaldinu ţegar fyllt er í reitinn Vörunr. í fćrslubókarlínunni ađ ţví tilskildu ađ reiturinn Alm. vörubókunarflokkur sé tilgreindur fyrir ţessa tilteknu vöru.
Til ađ skođa tiltćka almenna vörubókunarflokkskóđa er smellt á reitinn.
Kerfiđ notar almenna vörubókunarflokkskóđann ásamt kóđanum Alm. viđsk.bókunarflokkur í töflunni Alm. bókunargrunnur. Hér er tiltekiđ međ kótunum tveimur hvađa fjárhagsreikninga kerfiđ notar fyrir KSV og birgđaleiđréttingar vegna vöru í ţessari bókarlínu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |