Tilgreinir kostnaðarverð vöru í línu.

Ef reiturinn Aðferð kostn.útreiknings á birgðarspjaldinu er stilltur á Staðlað sækir forritið upphæði sjálfkrafa úr reitnum Kostn.verð á birgðarspjaldinu.

Ef svo er ekki og færslutegund birgðabókarlínunnar er ekki Innkaup reiknar kerfið kostnaðarverðið sem Ein.upphæð plús Óbein kostnaðar%. Kerfið bætir einnig hlutfalli sameiginlegs kostnaðar við kostnaðarverðið ef það hefur verið tilgreint á birgðaspjaldinu.

Ef færslutegund birgðabókarlínunnar er Innkaup reiknar kerfið kostnaðarverðið sem Ein.upphæð og bókar óbeinan kostnað og sameiginlegan kostnað sitt í hvoru lagi þegar birgðabókarlínan er bókuð.

Kostnaðarverð sýnir virði vöru samkvæmt birgðaskrá. Það hefur engin áhrif á heildarkostnað í birgðabókarlínunni.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Birgðabók