Tilgreinir óbeinan kostnað vöru.
Kerfið sækir óbeina kostnaðarprósentu í töfluna Vara þegar fyllt er í reitinn Vörunr. Ef engin óbein kostnaðarprósenta hefur verið færð inn á birgðaspjald verður reiturinn auður.
Óbein kostnaðar% er notuð til að reikna út kostnaðarverð.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |