Tilgreinir verđ á einni einingu vöru sem skilgreind er í fćrslubókarlínu.

Eftir ţví hvađ var valiđ í reitnum Tegund fćrslu er í ţessum reit annađ hvort kostnađarverđ eđa einingarverđ. Ţegar fyllt er í reitinn Vörunr. sćkir kerfiđ verđiđ sjálfkrafa í einn eftirfarandi reita á birgđaspjaldinu:

Innkaup:

Í ţessum reit er síđasti beinn kostnađur einnar einingar vörunnar í fćrslubókarlínunni.

Sala:

Í ţessum reit kemur fram einingarverđ einnar vörueiningar í fćrslubókarlínunni.

Aukning:

Í ţessum reit er beinn kostnađur ađ frádregnum sameiginlegum kostnađi og óbeinum kostnađi einnar einingar vörunnar í fćrslubókarlínunni.

Minnkun:

Í ţessum reit kemur fram kostnađarverđ einnar einingar vörunnar í línunni.

Notkun

Í ţessum reit kemur fram kostnađarverđ einnar einingar vörunnar í línunni.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Birgđabók