Tilgreinir tegund viđskipta sem notuđ verđur međ ţessu sniđmáti birgđabókar.
Hćgt er ađ velja á milli eftirfarandi tegunda:
Vara | Stofnar birgđabók. |
Millifćrsla | Stofnar bók til ađ millifćra vörur úr einni birgđageymslu í ađra. |
Raunbirgđir | Stofnar raunbirgđabók. |
Endurmat | Stofnar endurmatsbók. |
Notkun | Stofnar notkunarbók. |
Frálag | Stofnar frálagsbók. |
Geta | Stofnar getubók. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |