Tilgreinir nýja birgðargeymslu til að tengja vörurnar við í þessari bókarlínu. Hægt er að sjá staðsetningarkóða í töflunni Birgðageymsla með því smella á reitinn.
Þessi reitur er notaður til að skrá yfirfærslu á vörum milli birgðageymslna.
Ábendingar um útfyllingu eftirfarandi reita í færslubókarlínunni:
-
Velja skal Yfirfæra í reitnum Tegund færslu.
-
Færið inn Kóti birgðageymslu sem núna er tengdur vörunum. Það er að segja þann kóta sem núna á að breyta.
-
Í þennan reit (Nýr kóti birgðageymslu) skal færa inn nýja birgðageymslukótann sem kerfið tengir vörunum.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |