Tilgreinir ítrekunarmáta ef hann hefur veriđ tilgreindur í reitnum Ítrekun í töflunni Sniđmát almennrar fćrslubókar ađ fćrslubókin sé ítrekunarbók.
Ítrekunarreglan ákvarđar hvernig upphćđin í fćrslubókarlínunni er međhöndluđ eftir bókun. Ef til dćmis á ađ nota sömu upphćđina í hvert sinn sem bókađ er í línuna er hćgt ađ láta upphćđina standa. Ef óskađ er eftir ađ nota sömu reikninga og texta í línunni en breyta upphćđinni í hvert sinn sem er bókađ er hćgt ađ velja ađ eyđa upphćđinni eftir bókun.
Til ađ sjá valkostina skal velja reitinn.
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Fast | Magniđ í bókarlínunni er látiđ standa eftir bókun. |
Breytilegt | Magninu í bókarlínunni er eytt eftir bókun. |
Stađa | Bókađa upphćđin á reikningnum í línunni deilist á reikningana sem eru tilgreindir fyrir línuna í töflunni Fćrslubók úthlutunar. Reikningsstađan verđur stillt á núll. Nauđsynlegt er ađ fylla út reitinn Úthlutunar% í töflunni Úthlutunarlisti. |
Föst bakfćrsla | Upphćđin í fćrslubókarlínunni helst eftir bókun og mótfćrsla bókast nćsta dag. |
Breytileg bakfćrsla | Upphćđinni í fćrslubókarlínunni er eytt eftir bókun og mótfćrsla bókast nćsta dag. |
Bakfćrđ stađa | Bókađa upphćđin á reikningnum í línunni deilist á reikningana sem eru tilgreindir fyrir línuna í töflunni Fćrslubók úthlutunar. Reikningsstađan verđur stillt á núll. Mótfćrsla bókast nćsta dag. |
Mikilvćgt |
---|
Hćgt er ađ fylla út VSK-reitina annađhvort í ítrekunarbókarlínu eđa úthlutunarbókarlínu en ekki í báđum. Ţví má einungis fylla ţá út í úthlutunarbók ef samsvarandi línur í ítrekunarbókinni hafa ekki veriđ fylltar út. |
Ef reiturinn ítrekunarmáti í ítrekunarbók er stilltur á Stađa eđa Bakfćrđ stađa er ekki hirt um víddargildiskóta í ítrekunarbók ţar sem reikningur stendur á núlli.
Ţannig verđur ađeins ein bakfćrsla stofnuđ ef mismunandi víddagildum er úthlutađ ítrekunarlínu í úthlutunarbók. Ţví má ekki fćra inn sama kóta í úthlutunarbók ef ítrekunarbókarlínu međ víddargildiskóta er úthlutađ í úthlutunarbók. Ef ţađ er gert verđa tölur sem varđa víddagildin rangar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |