Tilgreinir númer fćrslu sem verđur bókuđ međ fćrslubókarlínu. Ef fyllt er út í Verk nr. reitubb og reitinn Verkhlutanr. verks verđur fćrsla í verkhöfuđbók bókuđ međ fćrslubókarlínunni.
Mikilvćgt |
---|
Ef verknúmeri er breytt á fćrslubókarlínu sćkir kerfiđ mögulega nýjan gjaldmiđilskóđa. Ef sértćkur kostnađur fyrir verk, kostnađarliđi, verđ eđa afslátt hefur veriđ skilgreindur fyrir fjárhagsreikning gćti breyting á verknúmeri einnig leitt til uppfćrslu á reitunum Kostn.verđi, Kostn.verđ (SGM), Ein.verđi, Ein.verđ (SGM), Kostnađarstuđull,og Línuafsláttur % fyrir verkiđ. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |