Opnið gluggann Verkhlutalínur verks.

Tilgreinir hvernig eigi að setja upp áætlunarupplýsingar. Þar má tilgreina hvaða verkhlutar koma fyrir í tilteknu verki. Til að hefja áætlanagerð fyrir verk, eða til að bóka notkun verks, þarf að setja upp að minnsta kosti einn verkhluta.

Glugginn veitir einnig yfirsýn um fjárhagsstöðu og notkun verks, sem gerir kleift að bera raunverulega notkun saman við notkun sem gert var ráð fyrir í áætlun.

Ábending

Sjá einnig