Sýnir mögulega prósentu greiđsluafsláttar fyrir fćrslubókarlínuna. Afslátturinn er veittur ef línan er jöfnuđ fyrir dagsetninguna sem tilgreind er í Dagsetning greiđsluafsláttar.

Ţessi reitur er eingöngu notađur ef fćrslubókarlínan er reikningur og reikningstegundin er reikningur viđskiptamanns eđa lánardrottins. Ef fćrslubókarlínan er ekki reikningur er reiturinn auđur.

Kerfiđ reiknar prósentuna út sjálfkrafa og notar til ţess innihald Bókunardags. og Kóti greiđsluskilmála.

Greiđsluafsláttarprósentan er notuđ í tengslum viđ bókun til ţess ađ reikna út mögulegan greiđsluafslátt. Ţegar lánardrottni er greitt er stađgreiđsluafsláttur veittur í samrćmi viđ dagsetninguna sem fćrđ var inn í reitinn Dagsetning greiđsluafsláttar.

Ábending

Sjá einnig