Sýnir kóta fyrir greiđsluskilmálana sem gilda fyrir fćrsluna í fćrslubókarlínunni.

Kerfiđ sćkir sjálfkrafa kóta greiđsluskilmála í töflu viđskiptamanns eđa lánardrottins ţegar reiturinn Reikningur nr. er fylltur út. Reiturinn er auđur ef enginn kóti greiđsluskilmála er tilgreindur á viđskiptamanna- eđa lánardrottnaspjaldi.

Kóti greiđsluskilmála er notađur til ţess ađ finna stađgreiđsluafslátt og til ţess ađ reikna út gjalddaga, mörk stađgreiđsluafsláttar og viđeigandi prósentu stađgreiđsluafsláttar sem grundvallast á bókunardagsetningunni.

Ef kótinn sem lagđur er til á ekki viđ fćrsluna má fćra inn nýjan.

Hćgt er ađ sjá fyrirliggjandi greiđsluskilmálakóđa í töflunni Greiđsluskilmálar međ ţví smella á reitinn.

Ábending

Sjá einnig