Sýnir lokadagsetninguna sem stađgreiđsluafsláttur fyrir upphćđina í fćrslubókarlínunni er veittur.
Ţessi reitur er eingöngu notađur ef fćrslubókarlínan er reikningur og reikningstegundin er reikningur viđskiptamanns eđa lánardrottins. Ef fćrslubókarlínan er ekki reikningur er reiturinn auđur.
Kerfiđ reiknar dagsetninguna út sjálfkrafa og notar til ţess innihald Bókunardags. og Kóti greiđsluskilmála.
Dagsetning greiđsluafsláttar er notuđ eftir bókun í tengslum viđ greiđslu frá viđskiptamanni eđa lánardrottni, einnig í keyrslunni Greiđslutillögur til lánardr.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |