Tilgreinir tímabil sem skilgreinir hve oft kerfiđ prófar frambođs- og eftirspurnaratvik á tímalínunni til ađ komast ađ ţví hvort eftirspurnarlínan sé tiltćk fyrir áćtlađa afhendingardagsetningu. Stillingarnar í ţessum reit eiga einnig viđ pöntunarloforđaađgerđina.

Ef Vika er valiđ, sem dćmi, athugar kerfiđ ráđstöfun samkvćmt uppsöfnuđum frambođs- eđa eftirspurnaratvikum í eina viku. Viđ lok hverrar viku, kannar kerfiđ hvort hćgt sé ađ ná yfir eftirspurnarlínu. Ef samanlagt magn í einhverjum tímarammanna innan tímabilsins Kanna-tilt. tímabilsútr. getur uppfyllt eftirspurnina birtist engin birgđaviđvörun.

Til athugunar
Ráđstöfun er yfirleitt athuguđ fyrir heildartímabiliđ sem skilgreint er í reitnum Kanna-tilt. tímabilsútr. Ef frambođ sem nćr yfir alla eftirspurn í lok tímarammans er til stađar eftir áćtlađa afhendingardagsetningu verđur ráđstöfun ađeins athugađ viđ lok tímarammans. Af ţessum sökum gćti veriđ gott ađ lengja tímabiliđ í reitnum Kanna-tiltćkan tímaramma til ađ finna hugsanlega eftirspurn síđar á tímalínunni. Ţetta mun tryggja ađ viđvörun um lága birgđastöđu birtist ţegar eftirspurnarlína sem ekki er hćgt ađ ţjóna vegna síđari eftirspurnar er fćrđ inn.

Meiri upplýsingar

Ţessi uppsetningarreitur breytir hvernig athuganir á ráđstöfunarmagni eru framkvćmdar á tímabilinu sem skilgreint er í reitnum Kanna-tilt. tímabilsútr.. Auk ţess skilgreinir hann heildafjölda daga í útreikningstímabili ráđstöfunar á eftirfarandi hátt:

Áćtluđ afhendingardagsetning + Kanna-tilt. tímabilsútr. + dagar ţar til Kanna-tiltćkan tímaramma er lokiđ

Svćđiđ Ath.-tilt. Tímaramma virkar fyrir allar eftirspurnarlínur á svipađan hátt og svćđiđ Tímarammi virkar fyrir einstakar vörufćrslur.

Ábending

Sjá einnig