Tilgreinir kóta birgðageymslu sem svarar til Sendist-til aðseturs fyrirtækis.
Skoða má uppsetta staðsetningarkóða í töflunni Birgðageymsla með því að velja reitinn.
Ef reiturinn inniheldur kóta notar kerfið sjálfkrafa þá staðsetningu birgða sem kótinn vísar til þegar vörur eru sendar til fyrirtækisins.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |