Opnið gluggann Stofngögn.

Tilgreinir grundvallarupplýsingar um fyrirtæki, þ.e. allar bókhaldsupplýsingar og ársreikninga einnar fyrirtækiseiningar. Færðar eru inn upplýsingar á borð við nafn, aðsetur og sendingarupplýsingar. Upplýsingarnar í glugganum Stofngögn eru notaðar til að prenta hluti eins og reikningshausa.

Hægt er að setja upp fleiri en eitt fyrirtæki, s.s. móðurfyrirtæki og dótturfyrirtæki.

Ábending

Sjá einnig