Tilgreinir kóta fyrir ţá tegund greiđslu sem á ađ nota fyrir fćrsluna í greiđslubókarlínunni.
Til ađ sjá tiltćka valmöguleika skal velja reitinn.
Eftirfarandi tafla lýsir valkostunum.
Valkostur | Lýsing |
---|---|
<Auđur> | Ţessi kostur er valinn ef ekki á ađ búa til gátmerki. Ţetta er sjálfgefni valkosturinn. |
Vélfćrđur tékki | Ţessi kostur er valinn ef Microsoft Dynamics NAV á ađ búa til og síđan prenta tékka međ upphćđinni í ţessari fćrslubókarlínu. Sjá hér á eftir. |
Handfćrđur tékki | Ţessi kostur er valinn ef handfćrđur tékki hefur veriđ búinn til og Microsoft Dynamics NAV á ađ búa til tékkafćrslu sem samsvarar upphćđinni. Međ ţessum valkosti er ekki hćgt ađ prenta tékka. Sjá hér á eftir. |
Til athugunar |
---|
Hćgt er ađ velja Vélfćrđur tékki eđa Handfćrđur tékki ef Tegund mótreiknings eđa Tegund reiknings er Bankareikningur. |
Grundvallaratriđi ţegar ađgerđin Prenta tékka er notuđ í útgreiđslubók:
-
Útgreiđslubókarlínur eru fylltar út annađhvort međ ţví ađ handfćra í línurnar eđa međ ađgerđinni Greiđslutillögur til lánardr. . Ţessi ađgerđ auđveldar umsjón međ tékkagreiđslum til lánardrottna.
-
Veldu annađ hvort Vélfćrđur tékki eđa Handfćrđur tékki (sjá hér á undan).
-
Ef valkosturinn Vélfćrđur tékki er notađur ţarf ađ prenta tékkann (tékkana) áđur en hćgt er ađ bóka línuna (línurnar). Ef valkosturinn Handfćrđur tékki er notađur má bóka fćrslubókarlínurnar strax.
-
Ađ prenta tékka/tékkana. Frekari upplýsingar eru í Tékki.
-
Eftir ađ tékkar hafa prentast má bóka útgreiđsluna.
Ef ógilda ţarf tékka eftir prentun er hćgt ađ ógilda einn ţeirra eđa ţá alla.
Eftir ađ fćrslubókarlínur hafa veriđ prentađar eđa bókađar býr kerfiđ til tékkafćrslur í töflunni Tékkafćrsla. Hér má líka hćtta viđ tékka ef ţörf krefur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |