Sýnir kóta almenna vörubókunarflokksins sem tengist mótreikningnum og verđur notađur ţegar fćrsla er bókuđ í bókarlínu.

Ef gátmerki hefur veriđ sett í reitinn Afr. VSK-uppsetn. í bók.línu fyrir ţessa fćrslubók, sćkir kerfiđ kótann sjálfkrafa úr reitnum Alm. vörubókunarflokkur á fjárhagsreikningsspjaldinu, ef fjárhagsreikningur er settur í reitinn Mótreikningur nr .

Til ađ skođa tiltćka almenna vörubókunarflokkskóđa er smellt á reitinn.

Forritiđ notar almenna vörubókunarflokkskótann sem tengist mótreikningnum ásamt reitnum Alm. viđsk.bók.fl. mótreikn. til ađ finna fjárhagsreikninga ţar sem kerfiđ bókar sölu, innkaup, afslátt, kostnađarverđmćti sölu og leiđréttingu birgđa.

Ábending

Sjá einnig