Tilgreinir hvort kerfiđ á ađ reikna VSK fyrir reikninga og mótreikninga í bókarlínu valinnar bókarkeyrslu.
Ef gátmerki er í reitnum afritar kerfiđ VSK upplýsingar um reikning eđa mótreikning í reitina VSK-bókunarflokkur og VSK vörubókunarflokkur eđa í Mótbókun - VSK-viđsk.bók.fl og Mótbókun - VSK-framl.bók.fl.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |