Sýnir bókunarflokkinn sem notaður verður við bókun færslubókarlínunnar.
Reiturinn er eingöngu notaður ef tegund reiknings er annaðhvort viðskiptamaður eða lánardrottinn. Bókunarflokkurinn er notaður til þess að finna safnreikning viðskiptamanns eða lánardrottins sem eftirstöðvar upphæðarinnar verða bókaðar á.
Kerfið sækir sjálfkrafa bókunarflokkinn í spjald viðskiptamanns eða lánardrottins þegar reiturinn Reikningur nr. er fylltur út.
Bókunarflokkar eru settir upp í töflunum Bókunarflokkur viðskm. og Bókunarflokkur lánardr.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |