Sýnir VSK-prósentuna sem notuđ verđur í fćrslubókarlínunni.

Kerfiđ sćkir VSK-lýsinguna sjálfkrafa í töfluna VSK-bókunargrunnur ţegar fyllt er í reitina Mótbókun - VSK-viđsk.bók.fl. og Mótbókun - VSK-framl.bók.fl.

Mikilvćgt
Ţessi VSK-reitur er tengdur reitnum Reikningur nr. Ađeins ćtti ađ setja inn VSK-viđsk.bókunarflokk og VSK-vörubókunarflokk sem tengjast annađhvort reitnum Mótreikningur nr. eđa Reikningur nr.

Ábending

Sjá einnig