Inniheldur afmörkun birgðageymslu til að tilgreina að aðeins færslur sem bókaðar eru á tiltekna birgðageymslu séu teknar með í greiningaryfirliti. Nota þarf staðlaðar afmörkunarsegðir.
Merking | Dæmi | Tekið með í uppfærslu |
---|---|---|
Jafnt og | BLÁTT | Færslur úr bláu birgðageymslunni (í kótanum geta verið bókstafir í stað tölustafa). |
Millibil | BLÁTT..GRÆNT | Færslur úr birgðageymslunum BLÁTT til GRÆNT. |
Annaðhvort eða | BLÁTT|GULT | Færslur úr BLÁTT eða GULT |
Annað en | <>GRÆNT | Allar færslur nema þær sem falla undir GRÆNT |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |