Tilgreinir víddargildiskótann fyrir Áætlunarvídd 2 kóta sem birgðaráætlunarfærslan er tengd.
Ef gera á áætlun fyrir tiltekin víddargildi þá verður að setja inn afmörkun fyrir víddargildiskótann áður en áætlunartölurnar eru færðar inn. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að færa inn víddargildi í færslum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |